31.7.2011

Skonsur

- 32 stykki

8 dl hveiti, 1 tsk salt, 2 tsk sykur, 5 tsk lyftiduft, 100 g smjör, 1 egg, 4 dl mjólk .

Bræðið smörið. Blandið öllum þurrefnunum saman í skál. Sláið eggið sama n við mjólkina og hrærið henni saman við þurrefnin ásamt smjörinu. Skiptið deiginu í lítil bréfmót og bakið í miðjum ofni við u.þ.b. 220°C í 10-12 mín.